Panta tíma á verkstæði
Hér getur þú pantað tíma á verkstæði
Smelltu á viðeigandi bíltegund
Þú getur svo komið með bílinn milli klukkan 8 og 9 eða skilið hann eftir kvöldið áður fyrir utan Eðalbíla og sett lykilinn inn um póstlúguna
Þú munt fá staðfestingu á tímabókuninni og áminningu daginn áður.
Ef að þú þarft að láta gera við aðra bíltegund en kemur fram hér að ofan þá máttu smella hér.



Úrvals þjónusta
Veitum faglega og persónulega þjónustu í snyrtilegu umhverfi.
Hikaðu ekki við að hafa samband, fáðu bilanagreiningu og kostnaðarmat fagmanna.
Starfsmenn
Sérmenntaðir starfsmenn Eðalbíla með áratuga þekkingu.